top of page

​Málverkasafn

Mörk/ innan Marka (2024)
- Litla Gallerý 

Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á landi, víðavangur, bersvæði eða það sem greinir eitthvað tvennt í sundur.

Einnig má skoða mismunandi fallbeygingar og tengiorð markar sem má mynda allt aðra merkingu. Er þá ekki einungis hið bókstafleg merking orðsins í forgrunni heldur er það orðaleikurinn. Orðaleikurinn gefur okkur kleift að leika okkur með tungumálið sem er akkúrat sem gerir íslenskuna svona áhugaverða. Er þá hægt að vinna með orðið til hins óendanlega.

Með málverkum og skúlptúrum leikur Fríða Katrín sér með tungumálið. Með hvössum brúnum og skýrum pensla strokum gefur hún tengingu við skýrleika k-sins í mörkunum.

IMG_7579.JPG
IMG_7810 2.JPG

Markarleysi 70cmx70cm

IMG_7816 2.JPG

100 Mörk 70cmx70cm

IMG_7786 2.JPG

Faðmlag innan blárra marka 35cmx35cm 

IMG_7700 2.JPG

Á mörkum svefns og vöku 100cmx70cm 

Á mörkunum 115cmx120cm

IMG_7712 2.JPG

Grímsnes 45cmx35cm 

IMG_7819 2.JPG

Bersvæði 70cmx60cm

IMG_7812 2.JPG
IMG_7782 2.JPG

Markarlaus 40cmx30cm
 

Á gráu svæði 75cmx100cm 

IMG_7710 2.JPG

Mörk 60cmx50cm 

IMG_9225 3.JPG

Samvera 50cmx70cm

IMG_9208 3.JPG

​Fóstbræður 60cmx50cm 

öskupoki 3.jpg

Vera í skýjunum 70cmx35cm 95.000kr (Seld)

IMG_9571 3.JPG

Faðmlag utan blárra marka 120cmx125cm
 

IMG_9605 3.JPG

Staðfesta 55cmx50cm 

IMG_7854.JPG

Liðleiki 55cmx30cm 

IMG_7852.JPG

Grænkerinn 80cmx40cm 

IMG_9647 2.JPG

Afturhald 65cmx 50cm 

Ef þið hafið áhuga á því að panta mynd eða ef þið hafið einhverjar spurningar, er ykkur velkomið að hafa samband!

Endilega hafið samband!/ Please contact!

bottom of page